Endurvekið aðdráttaraflið, finnið fyrir meiri nánd og verðið ástfangin aftur

Upplifið munúðarfullt og umhyggjusamt nudd og fáið innblástur til að hefja nýjan áfanga í parsambandi ykkar

Tantra nudd fyrir pör

Sækið Tantra Temple heim sem par og reynið hvernig hin djúpa slökun og ánægja Tantra nuddsinns eykur næmnina og nándina í parsambandi ykkar. Ykkur eru gefnar leiðbeiningar til að halda ástinni og ástríðunni við í parsambandinu og hvernig þið getið í sameiningu vakið innri hæfileika ykkar sem karl og kona.

close

Nudd og kynning á Tantra með Tantrísku pari

Sækjið Tantra Temple heim sem par og reynið hvernig hin djúpa slökun og ánægja Tantra nuddsinns eykur næmnina og nándina í parsambandi ykkar.

Par með margra ára reynslu í Tantra mun taka á móti ykkur og þið fáið kynningu á aðalatriðum Tantra. Yfir tebolla í hlýju umhverfi gefum við ráð og aðferðir úr Tantrískum vísdóm um að halda ástinni og ástríðunni við í parsambandinu og hvernig þið getið í sameiningu vakið innri hæfileika ykkar sem karl og kona.

Svo fáið þið 1,5 klst Tantra nudd, í sitt hvoru herberginu og á eftir hittumst við öll 4 aftur og tölum saman um reynsluna. Ef þið viljið gefurm við ykkur æfingar sem hægt er að gera heima.

Lesa meira – Tantra Nudd fyrir konur

Lesa meira – Tantra Nudd fyrir karlmenn

Reynslan

Nuddað er í aðskildum herbergjum, þannig að hvort ykkar um sig geti einbeitt ykkur alfarið að eigin innri upplifun, með það sem gerist í líkama ykkar og í huga ykkar. Það er ekki mögulegt þegar ástvinur þinn er í sama herberginu.

Hvort ykkar er líklegt til að finna fyrir aukinni ánægju, djúpri slökun, auknum hæfileika til að elska og að ná meiri stjórn á orkunni.

Eftir nuddið hittist þið bæði og nuddarar ykkar aftur og deilið reynslu ykkar.

„Við erum núna að „lenda“ eftir mjög notalegan laugardags eftirmiðdag með ykkur. Viltu þakka nuddurunum okkar fyrir frábæra, krefjandi, fallega og heilandi upplifun. Við höfum nú mikið að hugsa um og ígrunda, bæði saman og sitt í hvoru lagi. Eflaust mun þetta breyta lífi okkar. Enn og aftur, takk kærlega fyrir ..“

Henrik & Bettina

Tantra nuddupplifanir

 Einnig er hægt að fá tveggja handa eða fjögurra handa nudd af mismunandi lengd. Tíminn gerir gæfumuninn: því lengri sem tíminn er, því dýpri er upplifunin.

Nuddtímarnir innihalda fyrir og eftir spjall, sturtu og tantra nudd (með eða án yoni nuddi fyrir konur).

Valkostur 1
AÐ VAKNA

58.000 kr

Lengd: 2 klst (um það bil 1,5 klst nudd)

Taktu fyrsta skrefið til að uppgötva sjálfan þig og vekja upp tilveru þína!

Fullkominn valkostur fyrir fyrstu reynslu þína

* Yoni nudd er ekki innifalið

Valkostur 2
ÚTVÍKKUN

76.000 kr

Lengd: 2,5 klst (um það bil 2 klst nudd)

Slakaðu á og komstu nær kjarna þínum!

Kannaðu og kynntu þér erótísku orkuna þína, finndu vakningu og aukna næmni í öllum líkamanum

* Möguleiki á yoni nuddi

Valkostur 3
SAMEINING

94.000 kr

Lengd: 3 klst (um það bil 2,5 klst nudd)

Tengstu sál þinni, sannri innri náttúru og uppsprettu kærleika!

Kannaðu sálfræðilega og meðferðarlega þætti, leystu hindranir og áföll

* Möguleiki á yoni nuddi

Viðbætur

Viðbætur okkar eru leið til að hjálpa þér að vinna með erótísku orkuna sem vakna við tantra nuddið og verða meðvitaðri um innra ástand þitt. Þær eru allar unnar undir hæfri leiðsögn nuddarans þíns.

Hugleiðsla
– 15 mÍn

Þú getur valið á milli 3 mismunandi hugleiðslna:

  • Uppvakning hjartans– getur aukið getu þína til að elska og finna til samúðar.
  • Andlegur skýrleiki – getur aukið vitund þína og stjórn á huga þínum, hreinsað hugsanir þínar.
  • Andleg vakning – möguleiki til að útvíkka meðvitund þína og sameinast alheimsvitundinni, farið út fyrir allar áhyggjur daglegs lífs og inn í yfirburða ástand.

    2500 kr

Tantrískar æfingar
– 30 mín

Tantrískar æfingar, sérstaklega valdar af nuddara þínum fyrir þig, hannaðar til að opna verund þína fyrir nuddið, þannig að upplifun þín verði enn dýpri. Eftir nuddið færðu Tantrískar æfingar til að lyfta erótísku orku þinni og krystalisera þannig nudd upplifunina.

 

5000 kr

Slökun
– 15 mín

Leiðsögn um algjöra jógíska slökun. Það mun hjálpa þér að dýpka djúpstæð slakandi áhrif nuddsins og að vera til staðar í líkamanum hér og nú. Það gerir erótísku orkunni kleift að styrkja slökunarástandið í tilveru þinni.

Tantríska kenningin segir að hamingja sé aðeins möguleg á bakgrunni slökunar. Mörg okkar sem eru þjökuð af streitu af erilsama lífsstílnum á okkar tímum, getum vel þegið smá hjálp við að fara aftur í slökunarástand og tengst aftur hamingjuástandinu.

 

2500 kr

FYRIRVARI: Vinsamlega athugið að þó að það séu mörg jákvæð og læknandi áhrif tantra nudds á öllum sviðum lífsins, getur tantra nudd ekki komið í stað læknismeðferðar og ef þú ert með líkamleg eða andleg vandamál mælum við eindregið með því að þú hafir samband við lækni og fylgir fyrirmælum hans. Við krefjumst þess einnig að þú upplýsir okkur um slík mál áður en þú byrjar nuddið þitt. Við vekjum einnig athygli á því að við berum ekki neina ábyrgð ef þú velur að leita ekki til læknis eða kýst að fylgja ekki fyrirmælum hans.