Velkomin í Tantra Temple

Að gera tantrísku spekina aðgengilega fyrir þig

Tantra Nudd

Tengstu hjarta þínu og vektu á djúpstæðan hátt alla tilveru þína í gegnum hina helgu list meðvitaðrar snertingar

Vígslur

Upplýsandi ferð í gegnum 7 skrefa innvígslur í Tantra Temple okkar

Nuddkennsla fyrir pör

Lærðu að gefa ástvini þínum tantranudd

Hefðin við Tantra nudd

Forn viska Austurlanda fræðir okkur um orku lífsins, ástarinnar og kynlífsins og hvernig við getum sameinað líkama, huga og sál til að umbreyta lífi okkar í helga athöfn.

Einn þáttur í Tantra kennir okkur hvernig við getum notað kynorku okkar sem tæki til að ná hæstu alsælu í samruna við ástvin okkar. Tantra hjálpar okkur til að verða opnari, að vera að fullu til staðar í augnablikinu, ná slökun og vitund.

Það sem við bjóðum upp á

Nudd

Fáðu nudd sem einstaklingur eða sem par

Vígslur

Farðu í ferðina þína í gegnum 7 skrefa innvígslurnar

Lærdómur

Lærðu að gefa ástvini þínum tantra nudd

Aðild

Njóttu afsláttar sem meðlimur

Gjafakort

Gefðu gjöfina
Touch of Love

Hvernig við upplifum Tantra í gegnum nudd

Tantra nudd er slakandi, endurnærandi og græðandi reynsla sem vekur næmi og orku og eykur getu þína til að upplifa meiri ánægju.

Í Tantra nuddi er erótísk orka þína vakin á viðráðanlegann hátt -. Þessi orka er dreifð um allan líkamann og notuð til að heila líkama, huga og sál. Í stað þess að missa orku með sáðláti eða sprengi-fullnægju með tapi af orku, munt þú læra að dreifa og auka erótísku orku þína og nærð hámarks fullnægingu og gleði. Þú verður fullur af  orku og ánægð(ur) á öllum stigum tilveru þinnar.

Lærðu meira um Tantra …

„Mér fannst ég vera örugg og hlýtt eins og í móðurkviði, þar sem ég gat verið saklaus, opin og forvitin og vitað að það var hugsað um mig og ég elskuð allan tímann. Það var mjög mjög falleg upplifun. Ég hló og andvarpaði og naut þess…“

Anna, 31 árs

„Á síðustu 10 mánuðum hef ég fengið stórkostlegt tantra nudd í Temple. Ég vinn sjálfur sem meðferðaraðili og hef sjálfur unnið mikið persónulegt þroskastarf mestan hluta ævi minnar sem fullorðinn maður, en mest umbreytandi reynsla mín hefur verið tantraferðin með ykkur. Mér finnst ég hafa tengst djúpum orkugjafa sem auðveldar verkefnin í lífi mínu.“

Jan, 44 ára