Lærðu hvernig á að gefa ástvini þínum tantra nudd

Auðgaðu parsambandið þitt með meiri ást, ánægju, ástríðu, aðdráttarafli og andlegum þroska

Lærið að gefa Tantra nudd

Í Tantra Temple hafið þið möguleika á að læra að gefa hvort öðru dásemdina við Tantra nudd. Ykkur er kennt, með hvort annað sem módel, að gefa hvort öðru alsælu. Þetta er frábær möguleiki til að styrkja sambandið og hið erótíska líf og til að byggja dýpri nánd milli ykkar.

Lærðu að gefa Tantra nudd

Þú hefur nú tækifæri til að læra að gefa ástvini þínum þessa dásamlegu reynslu sem Tantra nuddið er. Þú getur tekið kærastann/kærustuna, manninn/konuna eða elskhuga/ástkonu með og lært að gefa honum/henni alsælu

Oftast styrkir slík reynsla sambandið og samlífið við að auka nándina og ánægjuna fyrir ykkar bæði. Við mælum vejulega með því að maður reyni Tantra nuddið á eigin líkama og sál sem mun auðvelda manni að gefa sömu reynslu seinna. Hér getur þú lesið meira um þessa reynslu. Það er þó mögulegt að hoppa yfir þennan hluta og byrja strax á kennslunni ef þess er óskað.

Við vekjum athygli á að þetta námskeið leitast við að gefa venjulegu fólki verkfæri sem það getur notað eigin ástarlífi. Maður ætti ekki að búast við að hægt sé að gefa nudd eins og atvinnu nuddari eftir einungis 3 kennslustundir.

Tantra nudd frá karli til konu

Flestar konur eru því miður vanar því að þegar karlmaður snertir þær á þægilegann hátt þá er það vegna þess að hann vill eitthvað í staðinn. Að gefa Tantra nudd án þess að óska nokkurs í staðinn er ein sú stærsta gjöf sem við getum gefið.

Kennslan samanstendur af stuttum fræðilegum hluta og löngum verklegum hluta. Þú tekur konuna / kærustuna með og nuddið verður sýnt á henni af þjálfuðum Tantra Nudd kennara.

Svo færð þú möguleika á að endurtaka hreifingarnar undir öruggri leiðsögn kennaranns. Allt mun fara fram á mjög rólegum hraða með stórri virðingu fyrir konunni og takmörkum hennar.

Heilt námskeið samanstendur af 3 skiptum. Þú þarft þó ekki að fylgja öllu námskeiðinu, en getur látið eina eða tvær kennslustundir nægja. Ef þú villt læra meira og ná betri tökum á tækninni og aðferðunum, er nauðsynlegt að fá nokkra tíma í viðbót.

Kennslan hefst með tebolla með kennaranum þar sem hann útskýrir hvernig nuddið er “skrúfað saman” og hvað nuddarinn þarf að hafa í huga og hvað nuddþeginn þarf að vita. Þið munuð fá stutta kynningu á hugmyndafræðinni bak við meðferðina.

Svo hefst sjálft nuddið – konan er nakin en karlinn er í nærbuxum eða stuttbuxum. Nuddið hefst með slakandi bak-nuddi sem verður sífellt meira munúðarfullt. Á næstu 2 klukkustundum mun neminn og kennarinn breyta konunni í mjúka munúðarfulla og móttakandi gyðju! Kennarinn sýnir og útskýrir aðferðirnar og neminn endurtekur.

Að lokum setjast allir niður og spjalla samann um nuddið, kennarinn mun þá svara þeim spurningum sem kunna hafa vaknað við nuddkennsluna.

Fyrsta skiptið er einungis unnið með bak-nuddið, í annað skiptið mun bak-nuddið vera endurtekið og heldur svo áfram með nuddi að framan en án nudds á kynfærum.

Í þriðja skiptið mun allt vera endurtekið enn einsu sinni og ef báðir aðilar eru tilbúnir til þess er hægt að hefja kennslu í Yoni nuddi og þá verður bætt við aðferðum og tækni sem passar sérstaklega við ykkur sem par.

Til að fá eins mikið og mögulegt er úr nuddkenslunni er mælt með að nuddið sé æft heima í það minnsta einu sinni á milli kennslustunda.

Tantra nudd frá konu til karls

Karlmenn hafa tilhneigingu til að vera ómeðvitaðir og fjarverandi í eigin líkama og missa þess vegna af miklu af þeirri nautn og ánægju sem líkaminn getur gefið þeim.

Nuddið er aðferð til að sleppa husundarflæðinu og gefa sig djúpri slökun á meðan líkaminn er vakinn í gegnum tantríska snertingu.

Kennslan samanstendur af stuttum fræðilegum hluta og löngum verklegum hluta. Þú tekur eiginmannin / kærastann með og nuddið verður sýnt á honum af þjálfuðum Tantra Nudd kennara.

Heilt námskeið samanstendur af 3 skiptum. Þú þarft þó ekki að fylgja öllu námskeiðinu, en getur látið eina eða tvær kennslustundir nægja. Ef þú villt læra meira og ná betri tökum á tækninni og aðferðunum, er nauðsynlegt að fá nokkra tíma í viðbót.

Kennslan hefst með tebolla með kennaranum þar sem hann útskýrir hvernig nuddið er “skrúfað saman” og hvað nuddarinn þarf að hafa í huga og hvað nuddþeginn þarf að vita. Þið munuð fá stutta kynningu á hugmyndafræðinni bak við meðferðina.

Svo hefst sjálft nuddið –  karlinn er nakin en konan er í g streng nærbuxum. Nuddið hefst með slakandi nuddi sem verður sífellt meira munúðarfullt. Á næstu 2 klukkustundum mun neminn og kennarinn færa hann inn í djúpa slökun með aukinni næmni og munúð! Kennarinn sýnir og útskýrir aðferðirnar og neminn endurtekur.

Að lokum setjast allir niður og spjalla samann um nuddið, kennarinn mun þá svara þeim spurningum sem kunna hafa vaknað við nuddkennsluna.

Fyrsta skiptið er einungis unnið með bak-nuddið, í annað skiptið mun bak-nuddið vera endurtekið og heldur svo áfram með nuddi að framan en án nudds á kynfærum.

Í þriðja skiptið mun allt vera endurtekið enn einsu sinni og ef báðir aðilar eru tilbúnir til þess er hægt að hefja kennslu í Lingam nuddi (lingam = penis). Lingam nudd hjálpar til við að vekja orkuflæðið og fjarlægja hindranir – sem gerir manninum keift að stjórna kynorkunni. Það er undirstaða þess að læra margfullnægingar.

Til að fá eins mikið og mögulegt er úr nuddkenslunni er mælt með að nuddið sé æft heima í það minnsta einu sinni á milli kennslustunda.

NÁMSKEIÐ FYRIR PÖR

44.000 kr

Lengd: 2-3 klst

Lærið að tengjast hvort öðru á erótískan og ástríkan hátt

  • Lærið meðvitað að snerta hvort annað
  • Lærið að gleðja ástvin ykkar
  • Innihald: sturta, fyrir og eftir spjall, kenningar og framkvæmd tantranudds, nudd með leiðsögn, endurgjöf og spurningar

 

TANTRANUDD KENNSLUPAKKI

120.000 kr

Innifalið: 3 kennslustundir

Lærðu að gefa ástvini þínum fullkomið tantra nudd

  • Vekja næmni, læra að nudda allt bakið
  • Elfdu tilfinningarnar, lærðu að nudda alla framhlið líkamans
  • Sameinist í hinu helga, lærið að nudda yoni/lingam hvors annars

Til að læra að gefa allt tantra nuddið hjá hvorum aðila (hann til hennar eða hennar til hans) þarf að lágmarki 3 kennslustundir. Hægt er að óska eftir fleiri kennslustundum.

FYRIRVARI: Vinsamlega athugið að þó að það séu mörg jákvæð og læknandi áhrif tantra nudds á öllum sviðum lífsins, getur tantra nudd ekki komið í stað læknismeðferðar og ef þú ert með líkamleg eða andleg vandamál mælum við eindregið með því að þú hafir samband við lækni og fylgir fyrirmælum hans. Við krefjumst þess einnig að þú upplýsir okkur um slík mál áður en þú byrjar nuddið þitt. Við vekjum einnig athygli á því að við berum ekki neina ábyrgð ef þú velur að leita ekki til læknis eða kýst að fylgja ekki fyrirmælum hans.